Leita í fréttum mbl.is

Ristilspeglunum á Landspítala fjölgar um 41%

Í starfsemisupplýsingum Landspítala vekur athygli ađ ristilspeglunum fjölgađi um 41% á fyrstu 11 mánuđum ársins frá sama tímabili liđins árs og sértćkum magaspeglunum fjölgađi um 78%. Ekki er hćgt ađ útiloka ađ fjölgun speglana eigi sér skýringar í breyttu vinnufyrirkomulagi á spítalanum. Á heimasíđu Krabbameinsfélagsins kemur fram ađ ristil- og endaţarmskrabbamein er ţriđja algengasta krabbameiniđ sem greinist á Íslandi. Ristilspeglun er talin skilvirkasta ađferđin til ađ finna og komast í veg fyrir meinin á byrjunarstigum og auka ţannig líkur á bata. Fjölgun speglana á ţessu ári kann ađ vera vísbending um ađ ekkert lát sé á greiningum krabbameins hér á landi líkt og víđa erlendis. Í dánarmeinaskrám landlćknis fyrir árin 2022 og 2023 sést ađ dauđsföllum af völdum illvígs krabbameins hefur fjölgađ um 8% frá međaltali áranna 2019 til 2021 ţegar bólusetningar međ  mRNA Covid efnunum hófust.Speglanir fyrstu 11 man 22 24


Bloggfćrslur 14. desember 2024

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband