3.4.2024 | 07:02
Svissneska lyfjastofnunin kćrđ
Kćra á hendur svissnesku lyfjastofnuninni frá júlí 2022 hefur veriđ endurgerđ og lögđ fram ađ nýju. Stofnunin er kćrđ fyrir ađ heimila bólusetningu almennings í Sviss međ Covid mRNA efnunum. Kćran sem er yfirgripsmikil gćti allt eins átt viđ gjörđir lyfjastofnana í USA og Evrópu auk lyfjastofnana einstakra landa. Í klippunni má sjá helstu atriđi kćrunnar. Í hlekk má lesa fréttatilkynningu og kćru.