Leita í fréttum mbl.is

Engu er líkara en að menntun íslensku læknanna hafi dregist aftur úr

Óbreytt dánartíðni á Íslandi á árinu 2024 á sama tíma og hún lækkar meðal nágrannaþjóðanna gefur ekki vonir um að staða landsins í samanburði þjóða hafi batnað frá 2023 en það ár var Ísland með hæst aldurstaðlað hlutfall umframdauðsfalla meðal Evrópuþjóða. Tölur Hagstofunnar um dauðsföll á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs benda til lítt breyttrar dánartíðni á árinu 2025. Það er skelfilegt fyrir landsmenn að Ísland sé í hópi þeirra þjóða Evrópu sem hæst hlutfall umframdauðsfalla hafa samfellt um fjögurra ára skeið án þess að raunhæf von sé um breytingu til batnaðar.Aldurstöðluð umframdánartíðni 10 Evrópuþjóða 2023 MW


Bloggfærslur 14. maí 2025

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband