Bandaríkjaforseti hefur undirritað tilskipun þar sem tekið er fyrir frekari fjármögnun alríkisstjórnarinnar á vísindarannsóknum á smitefnum og eitri sem valdið getur virkniaukandi áhrifum (gain-of-function GoF). En það er einmitt bandarísk fjármögnun rannsóknar á tilraunastofu í Wuhan í Kína sem talin er samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Hvíta hússins hafa lagt grunninn að Covid-19.