16.7.2025 | 15:31
Lífmerki í eyrnamerg greina krabbamein, sykursýki og fleiri sjúkdóma
Í vísindaritinu Nature er greint frá niđurstöđum rannsóknar ţar sem međ greiningu 27 líffrćđilegra merkja í eyrnamerg tveggja hópa einstaklinga ţar sem annar hópurinn var međ krabbamein gátu rannsakendur greint krabbameinssjúka frá heilbrigđum í öllum (100%) tilvika. Lífmerkjagreiningin á eyrnamergnum, sem ţegar hefur veriđ tekin í notkun á sjúkrahúsui í Brasilíu, er ódýr og nákvćm greining á krabbameini allt frá forstigi meinsins sem í mörgum tilvikum er forsenda ţess ađ lćkning takist. Fjársveltur Landspítalinn til krabbameinslyfjakaupa ćtti ađ verđi sér úti um greiningartćkiđ sem notađ er í Brasílíu á eyrnamerginn til ađ koma böndum á ört vaxandi kostnađ spítalans af innkaupum krabbameinslyfja. Greinin í The Epoch Times er ađ baki áskriftarveggs og ţví er hlekkjađ á rannsóknina í Nature. Niđurlag Grok (svartur grunnur) er óvenju jákvćtt miđađ viđ ţađ sem gervigreindarforritiđ lćtur frá sér fara um lćknisfrćđilega tćkni í tilraunafasa.