Leita í fréttum mbl.is

Biðlisti eftir hjúkrunarrými hefur lengst um 63,7% frá 2020

Ekkert er jafn fyrirsjáanlegt í þessu lífi og öldrun þjóðarinnar og vaxandi árviss þörf eftir nýjum hjúkrunarrýmum. Frá 2020 hefur öldruðum sem bíða eftir hjúkrunarrými fjölgað um 63,7% samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Embættis landlæknis. Hvers vegna biðlistinn lengist sem raun ber vitni sést á meðfylgjandi mynd þar sem hjúkrunarrýmum fjölgaði um 69 frá 2020 á sama tíma og landsmönnum 80 ára og eldri fjölgaði um 1.682.Landsm 80+ hjúkrunarrými


Bloggfærslur 8. júlí 2025

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband