Tafla bresku hagstofunnar sýnir 36.500 dauđsföll bólusettra innan ţriggja vikna frá bólusetningu á tímabilinu 1. apríl 2021 til 31. maí 2023. Ţar af létust 24.900 innan ţriggja vikna frá örvunarsprautu ţrjú og fjögur. Upplýsingar til ađ útbúa hliđstćđa töflu fyrir Ísland eru fyrirliggjandi í heilbrigđiskerfinu. Af minna tilefni hefur ţingmađur lagt fram fyrirspurn á Alţingi.