13.8.2025 | 12:29
Tölur Hagstofunnar rangar
Utanríkisráðherra segir Íslendinga þurfa að viðurkenna að tölur Hagstofu Íslands um viðskipti milli landa séu rangar. Getur hugsast að öðrum tölum Hagstofunnar sé varlega treystandi? Hvað með tölur um fæðingar og andlát sem unnar eru og birtar að hentugleika Embættis landlæknis samkvæmt samstarfssamingi stofnanna frá mars 2023?