Leita í fréttum mbl.is

115% hćkkun hlutfalls landsmanna á endurhćfingarlífeyri TR frá 2022

Á árinu 2022 fengu 1,3% landsmanna á aldrinum 18 til 66 ára greiddan endurhćfingarlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins. Réttur til endurhćfingarlífeyris hjá TR virkjast ekki fyrr en önnur réttindi hafa veriđ fullnýtt og ţví ţarf veikindarétturinn hjá vinnuveitenda og réttindi til greiđslna úr sjúkrasjóđi stéttarfélags ađ vera fullnýttur. Ljóst er af tölum ársins 2023 ađ veikindaréttur hefur veriđ orđinn fullnýttur ţví á árinu fengu 2,2% landsmanna greiddan endurhćfingarlífeyri, sem er hćkkun hlutfallsins um 69%. Óheillaţróunin heldur áfram á árinu 2024 ţegar 2,8% landsmanna á aldrinum 18 til 69 ára ţáđu endurhćfingarlífeyri hjá TR. Af tölunum sést ađ hlutfall landsmanna á vinnumarkađi hefur liđlega tvöfaldast frá 2022 sem leitađ hafa til TR um endurhćfingarlífeyri vegna veikinda.Hlutfall landsmanna á endurhćfingarlífeyri


Bloggfćrslur 25. ágúst 2025

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband