Leita í fréttum mbl.is

8% fjölgun krabbameinssjúkra 2024

Nýbirtar tölur Krabbameinsfélagsins um krabbamein á árinu 2024 staðfesta ógnvænlega þróun þar sem nýjum tilfellum hefur fjölgað um 22% frá meðaltali 2019 og 2020 eða árannna áður en landsmenn voru bólusettir með Covid bóluefnunum. Þar af fjölgaði nýjum greiningum krabbameins 2024 um 8% frá árinu 2023. Ekkert lát sýnist á skaðanum af völdum bóluefnanna þrátt fyrir að liðlega fjögur ár séu nú liðin frá upphafi fjöldabólusetninga. Myndin sýnir þróun nýrra tilfella krabbameins frá 2019 og þróun 5 ára meðaltals fjögurra meina. Fjölgun krabbameinssjúkra verður augljóslega ekki skýrð með 8,7% fjölgun landsmanna frá 2021 eða lengingu meðalaldurs um 0,3%. Því síður skýrir fjölgun landsmanna 48,5% útgjaldavöxt ríkissjóðs vegna leyfisskyldra lyfja sem flest eru til meðferðar á illkynja æxlum.Fjöldi nýrra tilfella ásamt 5 ára meðalt


Bloggfærslur 9. ágúst 2025

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband