Leita í fréttum mbl.is

Lakasti sóttvarnaárangur í Evrópu

Hvergi međal Evrópulanda lćkkuđu lífslíkur jafn mikiđ og á Íslandi frá árinu 2019 eđa árinu fyrir Covid-19 til ársins 2024 samkvćmt frétt Eurostat. Lífslíkur, eđa ólifuđ međalćvi viđ fćđingu, lćkkađi einungis í Hollandi á ţessum fimm árum. Hagstofa Íslands notar breytingar á lífslíkum á Covid árunum til ađ meta áhrif sjúkdómsins á dánarlíkur, sbr. fréttatilkynningu frá maí 2023, og ţví hefur Ísland komist verst Evrópuríkja frá Covid-19. Slakur sóttvarnaárangur heilbrigđisyfirvalda endurspeglast jafnframt í stöđu landsins međal ţeirra Evrópuríkja sem hćsta dánartíđni höfđu á síđustu ţremur árum.Eurostat breyting lifslikur fra 2019


Bloggfćrslur 11. september 2025

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband