11.9.2025 | 10:54
Lakasti sóttvarnaárangur í Evrópu
Hvergi međal Evrópulanda lćkkuđu lífslíkur jafn mikiđ og á Íslandi frá árinu 2019 eđa árinu fyrir Covid-19 til ársins 2024 samkvćmt frétt Eurostat. Lífslíkur, eđa ólifuđ međalćvi viđ fćđingu, lćkkađi einungis í Hollandi á ţessum fimm árum. Hagstofa Íslands notar breytingar á lífslíkum á Covid árunum til ađ meta áhrif sjúkdómsins á dánarlíkur, sbr. fréttatilkynningu frá maí 2023, og ţví hefur Ísland komist verst Evrópuríkja frá Covid-19. Slakur sóttvarnaárangur heilbrigđisyfirvalda endurspeglast jafnframt í stöđu landsins međal ţeirra Evrópuríkja sem hćsta dánartíđni höfđu á síđustu ţremur árum.