12.9.2025 | 08:17
240 læknar kalla eftir fagmennsku
Þegar 240 læknar telja ástæðu til að kalla eftir fagmennsku við ráðningar á Landspítala í Læknablaðinu 2019 er ekki lengur ráðgáta hvers vegna Ísland raðast ár eftir ár meðal Evrópuþjóða með hæsta dánartíðni eða að ólifuð meðalævi Íslendinga við fæðingu samkvæmt upplýsingum Evrópsku hagstofunnar (Eurostat) hafi styst mest allra landa Evrópu frá 2019 en Hagstofan notar ólifaða meðalævi sem mælikvarða á sóttvarnaárangur á Covid árum.