13.9.2025 | 09:54
Evrópumet í hárri dánartíđni og lćkkandi lífslíkum
Viđ fréttina má bćta ađ Hagstofa Íslands notar breytingar á lífslíkum á Covid árunum til ađ leggja mat á sóttvarnaárangur, sbr. fréttatilkynningu frá maí 2023, og ţví hefur Ísland komist verst Evrópuríkja frá Covid-19. Slakur sóttvarnaárangur heilbrigđisyfirvalda endurspeglast jafnframt í stöđu landsins međal ţeirra Evrópuríkja sem hćsta dánartíđni höfđu á síđustu ţremur árum.
![]() |
Lífslíkur á Íslandi dragast saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |