12.2.2024 | 16:31
Eigum viđ von á holskeflu krabbameins?
Fara ţarf aftur til ársins 2017 í tilviki karla og ársins 2016 í tilviki kvenna til ađ finna lćgri tölur um ólifađa međalćvi viđ fćđingu en á árinu 2022. Hér hefur mikil breyting átt sér stađ og óvíst um ţróun. Ţegar horft er til ţess háa kaupverđs sem lyfjarisarnir hafa greitt viđ nýleg kaup á framleiđendum krabbameinslyfja er rétt ađ fara varlega viđ ađ spá lengingu ólifađrar međalćvi viđ fćđingu. Lyfjaframleiđendur virđast gera ráđ fyrir holskeflu krabbameinstilvika á komandi misserum og ţví stóraukinnar eftirspurnar eftir krabbameinslyfjum. Međ öđrum hćtti er ekki unnt ađ skýra hátt kaupverđ framleiđenda krabbameinslyfja.