Leita í fréttum mbl.is

Eigum viđ von á holskeflu krabbameins?

Fara ţarf aftur til ársins 2017 í tilviki karla og ársins 2016 í tilviki kvenna til ađ finna lćgri tölur um ólifađa međalćvi viđ fćđingu en á árinu 2022. Hér hefur mikil breyting átt sér stađ og óvíst um ţróun. Ţegar horft er til ţess háa kaupverđs sem lyfjarisarnir hafa greitt viđ nýleg kaup á framleiđendum krabbameinslyfja er rétt ađ fara varlega viđ ađ spá lengingu ólifađrar međalćvi viđ fćđingu. Lyfjaframleiđendur virđast gera ráđ fyrir holskeflu krabbameinstilvika á komandi misserum og ţví stóraukinnar eftirspurnar eftir krabbameinslyfjum. Međ öđrum hćtti er ekki unnt ađ skýra hátt kaupverđ framleiđenda krabbameinslyfja.

Olifud medalaevi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband