21.2.2024 | 15:36
Tuðið um unga fólkið
Það væri stærra afrek en flestir gera sér grein fyrir ef okkur fullorðna fólkinu tækist að hætta að óskapast út í ungu kynslóðina. Þá værum við að rjúfa 2.500 ára gamla hefð samkvæmt klippunum úr pósti Igor Chudov.