Leita í fréttum mbl.is

Almenningur í austur Evrópu feti framar

Eins og taflan sýnir var áhugi eldri borgara í austur Evrópu á vetrarbólusetningu gegn Covid-19 hverfandi meðan 25% til 45% eldri borgara á Íslandi þáði bóluefnið. Því er forvitnilegt að skoða hvort lítil þátttaka í bólusetningum fyrrum austantjalds landa í vetur hafi verðlaunast með lægra hlutfalli umframdauðsfalla á síðustu vikum ársins en á Íslandi.

Línuritið, sem er af vef World in Data, sýnir þróun umframdauðsfalla í Ungverjalandi, Slóveníu og Slóvakíu ásamt Íslandi á árinu 2023. WID notast við meðaltal áranna 2015 til 2019 við útreikninginn og tekur ekki tillit til mannfjöldaþróunar. Umframdauðsföllin á Íslandi í desember dugðu til Evrópumets.

Engum blöðum er um það að fletta að dugnaður embættis landlæknis við að halda mRNA bóluefnunum að eldri borgurum skilaði sér í hærra hlutfalli umframdauðsfalla á Íslandi en hjá löndunum í austur Evrópu.WID throun daudsfalla austan tjalds 23

Bolusetningarhlutfall til aramota 23


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband