27.2.2024 | 14:04
Hvað veldur samtalaðri grafarþögn þingmanna um umframdauðsföllin?
Öldungardeild Ástralska þingsins varð í vikunni fyrst þjóðþinga til að samþykkja ályktun um rannsókn á ástæðum umframdauðsfalla í Ástralíu frá árinu 2021. Hvers vegna enginn íslenskra þingmanna telur hérlend umframdauðsföll, sem eru með þeim mestu í Evrópu, tilefni til umræðu á hinu háa Alþingi vekur spurningar. Bent hefur verið á kostnaðarþátttöku lyfjaframleiðenda sem kann að eiga þátt í þögn lækna um bóluefnaskaðann. (klippa) Spurningin sem brennur á almenningi er; getur hugsast að þingmenn og efsta lag stjórnsýslu heilbrigðismála eigi einnig fjárhagslegra hagsmuna að gæta gagnvart lyfjaframleiðendum?