Leita í fréttum mbl.is

Hver hefði trúað að lyfseðilskyld lyf séu meðal algengustu dánarorsaka

Í áhugaverðri grein hjartalæknisins Dr. Aseem Malhotra sem hann hefur birt á nokkrum miðlum að undanförnu, t.a.m. í Spectator í Ástralíu, fjallar hann m.a. um hvernig fjárhagslegir hagsmunir lyfjaframleiðenda eiga ekki samleið með faglegri ákvarðanatöku lækna um bestu meðferð. Jafnframt kemur fram að lyfseðilskyld lyf haldi áfram að vera meðal algengustu dánarorsaka í heiminum á eftir hjartasjúkdómum og krabbameini.

Vonandi fá Íslendingar tækifæri til að hlýða á hjartalækninn flytja erindi hér á landi. Spurst hefur að hugsanlega verði það í byrjun apríl. Skemmst er að minnast vel heppnaðs málþings samtakanna Frelsis og ábyrgðar í október s.l. þar sem erlendir sérfræðingar fjölluðu um Covid - faraldurinn.

Greinin er að baki greiðsluveggs. Sýnishorn að inntaki greinar í punktum:

  • It doesn’t take a rocket scientist to understand that if doctors are making clinical decisions based on biased or commercially corrupted information, at best it will lead to sub-optimal outcomes and at worst cause harm.
  • The consequences of commercial influence on health policy for society are devastating. Prescribed drugs continue to be one of the leading causes of death globally after heart disease and cancer.
  • Cholesterol-lowering drugs are a trillion-dollar industry, but how many patients with a less than 20 per cent risk of a cardiovascular event in the next decade (the majority prescribed globally) are explicitly told by their doctor that the absolute benefit of taking a statin is approximately 1 in 100 of preventing a non-fatal heart attack or non-disabling stroke with no mortality benefit over a 5 year period?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband