Leita í fréttum mbl.is

Fjöldi foreldra sem eru mótfallin bólusetningu barna sinna fjórfaldast

Kanadísk skoðanakönnun sýnir að andstaða við skyldubólusetningu barna hefur vaxið frá árinu 2019 úr 24% í 38%. Fjöldi þeirra foreldra sem eru mótfallnir bólusetningu barna sinna hefur fjórfaldast frá 2019 úr 4% í 17% 2024.

Könnunin leiðir í ljós að 29% foreldra hefur efasemdir um gagnsemi bóluefna sem smitvarnar og 34% hafa áhyggjur af alvarlegum aukaverkunum. Hlutfall foreldra sem telja að bólusetningar eigi að vera skylda hefur lækkað úr 70% 2019 í 55% 2024.

Það er mat framkvæmdaaðila könnunarinnar að vaxandi vantrúar gæti meðal almennings í Kanada eftir Covid-19 faraldurinn á gagnsemi bóluefna og þá sérstaklega meðal foreldra barna undir 18 ára aldri.IMG_4175


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband