3.3.2024 | 11:10
Verður hjartastuðtæki jólagjöfin í ár?
Hvers vegna er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, í góðu formi og fílhraustur, að koma sér upp hjartastuðtæki á heimilinu? Ekki er ólíklegt að kaupin á hjartastuðtæki til heimilsnota tengist miklum fjölda skyndidauðsfalla. Um heim allan og oft í beinni útsendingu detta afreksmenn í íþróttum dauðir niður. Látast svonefndum skyndidauða. Keppst er við að halda því fram að um eðlileg dauðsföll sé að tefla. Hlekkurinn leiðir á skrá yfir 2.066 íþróttamenn með alvarlegan hjartaskaða, af þeim eru 1.446 látnir frá upphafi Covid bólusetninganna.