10.3.2024 | 15:46
Lćknar sextánfalda ávísun á testósteróni á ţremur árum
Ţöggunin og yfirhilmingin međal íslenskra lćkna um bóluefnaskađann er af ţeirri stćrđargráđu ađ ţeim virđist hafa tekist ađ hittast á ráđstefnu (lćknadögum) í janúar og rćđa og miđla upplýsingum hver til annars án ţess ađ nefna skađann af völdum mRNA efnanna. Áherslur lćknadaga má ráđa af kynningu fundarins í Lćknablađinu.
Í helgarblađi Morgunblađsins er viđtal viđ Kolbrúnu Pálsdóttur kvensjúkdómalćkni og krabbmeinsskurđlćkni og Sigurdísi Haraldsdóttur krabbameinslćkni og dósent. Ţar greindu ţćr frá málţingi sem haldiđ var á lćknadögum um krabbamein og hormóna vegna ţess ađ ţćr höfđu tekiđ eftir mikilli aukningu á notkun hormónalyfja. Ţannig hafi notkun á estrógeni tvöfaldast, notkun á prógesteróni áttfaldast og testósterónnotkun hafi sextánfaldast á síđustu ţremur árum. Ţađ hefur lítiđ veriđ rćtt um ţetta. Ţessi mikla aukning á stuttum tíma vakti okkur til umhugsunar. Viđ erum ekki međ góđ lyfjaform sem eru búin til fyrir konur og auk ţess vantar alveg rannsóknir varđandi langtímaáhrif testósteróns á hjarta og ćđar, segir Kolbrún og nefnir ađ ef til vill sé testósterónnotkun kvenna tískubóla. Testósterón getur valdiđ aukaverkunum sem eru óafturkrćfar, eins og skallamyndun, dýpri rödd og auknum hárvexti, segir Sigurdís.
Í heilsíđuviđtali viđ lćknanna er ekki minnst á mikla fjölgun látinna af völdum illkynja krabbameins milli áranna 2021 og 2022. Í viđtalinu er ekki minnst einu orđi á skađann af völdum mRNA bóluefnanna ađ ekki sé talađ um umframdauđsföllin. Getur veriđ ađ haldiđ hafi veriđ málţing um krabbamein án ţess ađ orđi hafi veriđ vikiđ ađ skađsemi bóluefnna?
Ţar sem lćknarnir koma af fjöllum varđandi ástćđur sextánföldunar notkunar testósteróns hormónsins er ţeim bent á rannsókn teymis frá Yale School of Medicine og Icahn School of Medicine sem hafa fundiđ út ađ konur sem ţjást af long covid - nýja hugtakiđ til ađ lýsa skađa af völdum mRNA bóluefnanna - hafi markvert lćgra magn testósteróns í samanburđi viđ ţćr konur sem hafa náđ ađ jafna sig eftir bóluefnaskađann. Ekki er ţví ađ undra ađ ávísun lćkna á hormóniđ hafi margfaldast.
Er testósteróniđ tískubóla? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |