Leita í fréttum mbl.is

Sóttvarnaryfirvöld og glatađa traustiđ

Mikilvćgur mćlikvarđi á trúverđugleika bóluefna er hvort heilbrigđisstéttir í framlínu, sem eru í mestri nánd viđ sjúklinga, láta sprauta sig. Efra súluritiđ sýnir hvernig traust breskra heilbrigđisstétta hefur hruniđ á covid-bóluefnunum. Ţannig afţökkuđu 60,5% lćkna örvunarbólusetningu vetrarins viđ covid. Tiltrú hjúkrunarkvenna á covid bóluefninu er minni ţar sem 71,6% afţökkuđu örvunarsprautuna. Einungis 30,6% heilbrigđisstéttanna hafa ţegiđ nýjustu örvunarbólusetninguna.

Meira en helmingur eldri borgara á Íslandi fer ekki lengur ađ ráđleggingum sóttvarnarlćknis sem endurspeglast í ţátttöku ţeirra í covid bólusetningarátakinu sem hófst í október s.l. Ţannig afţökkuđu 75% ţeirra sem eru á aldrinum 60 til 70 ára covid sprautu vetrarins. Í aldurshópnum 70 til 79 afţökkuđu 57% bólusetningu og í hópi 80 ára og eldri ţáđu einungis 46% mRNA efniđ.

Sóttvarnaryfirvöld á Bretlandseyjum eiga ekki lengur traust heilbrigđisstétta. Ţađ sést glögglega á neđra súluritinu sem sýnir ađ meira en helmingur heilbrigđisstéttanna bresku hafnar inflúensubóluefninu. Tölur um bólusetningar íslenskra heilbrigđisstétta eru ekki lengur birtar.Bolusetn uk health covid infl years


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband