Leita í fréttum mbl.is

Eru manngerðar hamfarir í farvatninu – aftur?

Þegar stofnendur fyrirtækja og stærstu eigendur selja hlutabréf í fyrirtækjum sínum er eftir því tekið á verðbréfamarkaði:

  • Bezos, stofnandi Amazon, seldi hlutabréf í fyrirtækinu á 9 viðskiptadögum í febrúar fyrir USD 8,5 milljarða eða 1.190 milljarða ISK. Til samanburðar eru áætlaðar tekjur íslenska ríkisins samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2024 1.356 milljarðar.
  • Zuckerberg, stofnandi Facebook, innleysti 50 milljón hluti í nóv. og des. á síðasta ári fyrir USD 400 milljónir. Salan er sú fyrsta í tvö ár.
  • Forstjóri JFMorgan, Dimon, seldi fyrir USD 150 milljónir og vekur salan sérstaka athygli þar sem hún er sú fyrsta á 18 ára ferli hans sem forstjóra fjárfestingabankans.

Move along, nothing to see here - kann einhver að segja. Mennirnir eru aðeins að innleysa lítinn hluta hlutabréfaeignar sinnar eftir mikla hækkun hlutabréfaverðs. Kannski. En þegar sölurnar eru metnar í samhengi þá kunna þær að vera vísbending um og undanfari atburða sem munu hafa markverð áhrif til lækkunar á hlutabréfamarkaði.

Í hugann kemur fleyg setning úr Oscars verðlaunaðri kvikmynd frá 1980 hvers heiti kann að lýsa komandi atburðum á markaði; „I love the smell of napalm in the morning.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband