Leita í fréttum mbl.is

Einu gildir hvernig reiknað er – ótímabæru dauðsföllin eru staðreynd

Efra súluritið sýnir samanburð á hlutfalli umframdauðsfalla á Íslandi og löndum ESB samkvæmt tölum Evrópsku hagfræðistofnunarinnar (Eurostat).

Neðra súluritið sýnir niðurstöður útreikninga embættis Landlæknis á hlutfalli umframdauðsfalla. Við útreikninga landlæknis er tekið tillit til mannfjöldaþróunar á tímabilinu.Umframdaudsfoll Landl Eurostat jul til jan 2024

Á súluritunum má sjá að á Íslandi deyja hlutfallslega fleiri í mánuði hverjum en í löndum ESB. Einu gildir hvernig staðið er að útreikningnum. Jafnframt má sjá á súluritunum afleiðingar covid bólusetningarátaks sóttvarnarlæknis sem hófst í október s.l.

Tímabært er að stjórnvöld og alþingismenn horfist í augu við þá skelfilegu staðreynd að ekkert lát er á ótímabærum dauðsföllum landsmanna sem tugum saman látast fyrir aldur fram í mánuði hverjum.

Tafla EurostatEurostat jan 2024


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband