15.3.2024 | 13:52
Af heilsubresti Kate Middleton
Eftir ţví sem lengra líđur frá kviđarholsađgerđ Prinsessunnar af Wales fjölgar ţeim sem telja ađ veikindin séu alvarlegri en frásagnir konungshallarinnar gefa til kynna. Dr. William Makis lćknir og sérfrćđingur á sviđi ónćmis, krabbameins og röntgenlćkninga veltir stöđunni fyrir sér í eftirfarandi klippum: