21.3.2024 | 08:23
Tvíbura vöggudauði
Fjórtán vikna (3,5 mánaða) tvíburastúlkur fundust látnar í vöggu tveimur dögum eftir að hafa þegið barnasprautur gegn mænusótt, barnaveiki, stífkrampa og kíkhósta auk inflúensu B (Hib). Tvíburarnir mældust með hita á fyrsta degi og var gefið paracetamol.