Leita í fréttum mbl.is

FDA birtir rannsóknir um alvarlegar aukaverkanir covid mRNA efnanna

Athygli vekur hvernig FDA birtir nú niðurstöður rannsókna hverja á fætur annarri sem staðfesta skaðsemi mRNA covid bóluefnanna. Hér er greint frá niðurstöðum rannsókna sem greina aukna tíðni hitakrampa hjá börnum í kjölfar bólusetninga gegn covid. Fyrir skömmu upplýsti FDA um aukna hættu á heilablóðfalli í kjölfar inflúensubólusetninga og þá sérstaklega ef viðkomandi þáði covid sprautu samhliða inflúensusprautu. Að sprauta samtímis gegn covid og inflúensu er sá háttur sem viðhafður er hérlendis.

Að FDA og CDC ráðleggi bólusetningar barna gegn covid í USA endurspeglar áhrif lyfjaframleiðenda á ákvarðanir stofnananna í bandaríkjunum. EMA Evrópska lyfjastofnunin innleiðir flestar ákvarðanir frá USA án sjálfstæðs mats. EMA veitir lyfjum markaðsleyfi innan EES og þar með á Íslandi. Hér á landi sitjum við því í mörgum tilvikum uppi með lyfjaákvarðanir sem teknar eru í USA með hagsmuni hluthafa lyfjaframleiðenda í fyrirrúmi. Covið efnunum er ekki haldið að börnum hér á landi.FDA flog hja smabornun i kjolfar bolusetninga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband