Leita í fréttum mbl.is

Valdaframsalið til WHO

Í The Telegraph er grein eftir Esther McVey þingmann og ráðherra í bresku ríkisstjórninni sem fjallar um fyrirhugaðar breytingar á reglum WHO og nýja faraldurssáttmálann. Greinin, sem er að baki áskriftarveggs, er hughreystandi fyrir þau okkar sem er umhugað um að ákvarðanir á sviði heilbrigðismála verði teknar hér á landi komi til faraldurs. Að það verði okkar kjörnu fulltrúar sem ákveði hvort börnum verður haldið utan skóla, hvort við verðum skylduð til að þiggja óreynd bóluefni, hvort við höfum heimild til að ferðast o.sv.frv. Að þessar grundvallarákvarðanir um daglegt líf hér á landi verði ekki teknar af forstjóra WHO. Vonandi ná bresk stjórnvöld og fleiri þjóðir að koma í veg fyrir að drögin að breyttum reglum og nýr faraldurssáttmáli verði samþykkt óbreytt á fundi stofnunarinnar í maí n.k.Screenshot 2024-03-31 at 11.05.05

Screenshot 2024-03-31 at 11.06.05

Screenshot 2024-03-31 at 11.06.33


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband