4.4.2024 | 13:49
Eru DNA agnirnar í mRNA bóluefninu krabbameinsvaldurinn?
Prófanir eru hafnar á hvort DNA agnir sem finnast í covid mRNA efnunum geti komist inn í kjarna fruma bóluefnaþegans og valdið krabbameini. Dr. Buckhaults, sem með öðrum fann kjarnaefnið í bóluefninu, vinnur að rannsókninni. Lyfjastofnanir hafa staðfest tilvist DNA í mRNA efnunum en telja það undir mörkum og því hættulaust. Að vonum er niðurstaðna Dr. Buckhaults beðið með mikilli eftirvæntingu.