25.4.2024 | 12:43
Bullandi vanhæfur álitsgjafi
Það er með ólíkindum hversu frétta- og blaðamönnum gengur illa að átta sig á að Kári Stefánsson sem launþegi fyrirtækis í eigu sömu aðila og eiga stærstu framleiðendur bóluefnanna er fullkomnlega vanhæfur sem álitsgjafi á bóluefnum. Hvers vegna ættu foreldrar að trúa Kára frekar um barnabóluefnin þegar hann hefur ítrekað verið staðinn að rangfærslum um covid efnin.
Klippan er niðurlag greinar sem við Helgi Örn Viggóson og Þorsteinn Siglaugsson skrifuðum til leiðréttingar mörgum rangfærslum Kára sem hann lét frá sér fara síðast þegar hann kaus að tjá sig um covid efnin.
Og Kári brá ekki af vana í hagsmunagæslunni fyrir hönd þeirra sem greiða honum launin og fór með rangt mál í gær.