17.5.2024 | 13:15
Tölurnar ţarfnast skýringa
Íslenska hagstofan er sú eina í Evrópu sem ekki hefur enn tekist ađ taka saman tölur um látna í mars mánuđi. Tafla Evrópsku hagstofunnar (Eurostat) sýnir hlutfall (%) umframdauđsfalla međal norđurlandaţjóđanna og ESB frá september 2023 til og međ mars 2024.