Leita í fréttum mbl.is

Árviss fjölgun einhverfra tekur enda

Í ársskýrslu Tryggingastofnunar ríkisins eru ekki einungis neikvæðar fréttir af þróun heilsu landsmanna. Í klippunni má sjá á að árinu 2023 hefur árviss fjölgun einhverfra barna stöðvast. Hver getur verið skýringin á að þróun sem hefur varað í áratugi hægir á sér og vonandi stöðvast? Getur verið að skýringarinnar sé að leita í hlutfallslega færri barnabólusetningum á fyrstu misserum covid faraldursins? Stöðug fjölgun einhverfra um áratuga skeið hefur ekki verið skýrð með trúverðugum hætti. Fjölgun einhverfra, sem líkist einna helst faraldri, er með ólíkindum þegar horft er til þess að á Íslandi höfðu innan við 100 einstaklingar greinst með einhverfu skömmu fyrir aldamót.Fjöldi fatlaðra barna með einhverfu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband