1.6.2024 | 22:13
Stórslysi forđađ
Hér má sjá lista yfir helstu atriđin sem tókst ađ koma í veg fyrir ađ yrđu ađ veruleika á ársfundi WHO sem var ađ ljúka án ţess ađ Tedros forstjóra stofnunarinnar og stćrstu eigendum (ţeirra á međal Bill Gates) hafi tekist ađ fá nýjan faraldurssáttmála og flestar tillögur um breytingar á reglum (IHR) samţykktar.