6.6.2024 | 04:50
Íslensk framleiđsla hagtalna í skötulíki
Vefur Evrópsku hagstofunnar Eurostat var uppfćrđur í gćr 5.6. međ sundurliđun á fjölda látinna eftir vikum. Í klippunni eru tölur frá Norđurlöndum. Ekki liggur fyrir hvers vegna upplýsingagjöf Íslands er jafn ábótavant og raun ber vitni en nýjustu tölur um látna frá Íslandi eru fyrir viku 12 sem nćr til 24. mars. Hagstofur Noregs og Danmerkur hafa gefiđ Eurostat upplýsingar um látna sem ná til loka viku 19 eđa til 12. maí s.l. eđa tölur sem ná til sjö vikna umfram ţađ sem borist hefur frá framleiđendum hagtalna á Íslandi.