Leita í fréttum mbl.is

Íslensk framleiðsla hagtalna í skötulíki

Vefur Evrópsku hagstofunnar Eurostat var uppfærður í gær 5.6. með sundurliðun á fjölda látinna eftir vikum. Í klippunni eru tölur frá Norðurlöndum. Ekki liggur fyrir hvers vegna upplýsingagjöf Íslands er jafn ábótavant og raun ber vitni en nýjustu tölur um látna frá Íslandi eru fyrir viku 12 sem nær til 24. mars. Hagstofur Noregs og Danmerkur hafa gefið Eurostat upplýsingar um látna sem ná til loka viku 19 eða til 12. maí s.l. eða tölur sem ná til sjö vikna umfram það sem borist hefur frá framleiðendum hagtalna á Íslandi.Eurostat Deaths by week 050624 Scandinavia


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband