Leita í fréttum mbl.is

Hagstofustjóri undir hćl landlćknis

Júní mánuđur er hálfnađur og enn bólar ekki á tölum á heimasíđu Hagstofu Íslands um fjölda látinna á árinu 2023 og fyrsta fjórđungi ţessa árs. Tölur um fćđingar hafa fylgt dánartölum á liđnum árum. Klippan sýnir birtingardaga talnanna á vef Hagstofunnar á síđustu árum. Eftir ađ samstarfssamningur um „framleiđslu hagtalna“ var gerđur á milli Hagstofu Íslands og Embćtti landlćknis í mars 2023 virđist tafa á upplýsingagjöf fara ađ gćta.

Súluritiđ sýnir íslensk umframdauđsföll á vef Evrópsku hagstofunnar (Eurostat). Hlutfall umframdauđsfalla á Íslandi hefur um missera skeiđ veriđ međal ţeirra hćstu í Evrópu. Hátt hlutfall umframdauđsfalla samanboriđ viđ nágrannaţjóđirnar er vitnisburđur um slakan sóttvarnarárangur Embćttis landlćknis.

Ein birtingarmynd skađa af völdum mRNA bóluefnanna er ađ fćđingum hefur fćkkađ á liđnum misserum bćđi hér á landi og erlendis. Fćđingum á Landspítalanum hefur fćkkađ um 4,7% á fyrstu fimm mánuđum ársins.

Miđur er ađ sjá Hagstofu Íslands, sem landsmenn verđa ađ geta treyst fyrir réttum og tímabćrum tölum bćđi á góđum tímum og slćmum, lenda undir hćl landlćknis um birtingu talna um dauđsföll og fćđingar.Isl umfrd Euros 2024 4Hagstofa 21 til 24 frettir talnaefni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband