Leita í fréttum mbl.is

Japanir telja prófanir nauðsynlegar áður en blóðafurð mRNA bólusettra er gefin blóðþega

Vísindamenn frá sjö japönskum stofnunum á heilbrigðissviði hafa birt ritgerð um hættur tengda blóðgjöf mRNA bólusettra einstaklinga. Telja þeir ástæðu til varfærni og leggja þeir til nokkrar athuganir á blóðinu áður en það er gefið blóðþega.

Ritgerðinni er ætlað að vekja athygli heilbrigðisstarfsmanna á eitrunaráhrifum gaddapróteinsins í blóði „long-covid“ sjúklinga og/eða einstaklinga sem þegið hafa covid mRNA efnin. Umfjöllunin beinist eingöngu að hættunni af blóðgjöf mRNA bólusettra þar sem þeir hafi með bólusetningu undirgengist meðferð á erfðaefni fremur en þegið bóluefni með hefðbundinni virkni.

Í klippu rekja vísindamennirnir prófin sem þeir telja að framkvæma þurfi áður en blóð mRNA bólusettra eða sjúklinga með long-covid er gefið blóðþega. Samkvæmt upplýsingum á blóðgjafasíðu Blóðbankans dags. 12.4.21 er eftirfarandi að finna um blóðgjöf covid bólusettra: „Þar sem Pfizer/BioNTech eða AstraZeneca COVID-19 bóluefni eru ný, þá er mælt með 7 daga fresti sem varúðarsjónarmið bæði fyrir blóðgjafa og blóðþega.“Japanir spike protein 0Japanir blodgjof 1Japanir blodgjof 2Japanir blodgjof concl 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband