21.6.2024 | 12:45
Niđurlćging Hagstofu Íslands
Hvernig forsćtisráđherra lćtur Embćtti landlćknis komast upp međ ađ hindra Hagstofu Íslands viđ ađ gegna lögbundnu hlutverki sínu ber vott um metnađarleysi en Hagstofan heyrir undir forsćtisráđuneytiđ. Eins og neđangreind klippa af fréttavef Hagstofunnar undir efnisflokknum Mannfjöldi ţađ sem af er ári 2024 ber međ sér hafa tölur um fćđingar og fjölda látinna á árinu 2023 ekki enn veriđ birtar. Sjá má ađ í maí í fyrra hafđi Hagstofan upplýst í 5 fréttatilkynningum (gul yfirstrikun) um fćđingar og látna fyrra árs og tölur fyrsta ársfjórđungs 2023. Landlćknir virđist hafa náđ yfirtökunum međ samstarfssamningi ađila í mars 2023 um framleiđslu hagtalna. Ţví miđur á málshátturinn engar fréttir eru góđar fréttir ekki viđ um ţögn Hagstofunnar.
Í lögum um Hagstofu Íslands segir í fyrstu grein; ađ Hagstofan sé sjálfstćđ stofnun sem heyrir undir forsćtisráđherra og vinnur ađ opinberri hagskýrslugerđ samkvćmt lögum ţessum. Hún er miđstöđ opinberrar hagskýrslugerđar í landinu og hefur forustu um tilhögun, samrćmingu og framkvćmd hennar svo og um samskipti viđ alţjóđastofnanir um hagskýrslu- og tölfrćđimál.