Leita í fréttum mbl.is

Að gengisfella gæðahugtakið

Í ársskýrslu landlæknis fyrir síðasta ár er fjallað um hvernig hagstofan hafði milligöngu um að Embætti landlæknis fékk viðurkenningu Eurostat 2023 sem sjálfstæður framleiðandi opinberrar tölfræði um lýðheilsu og heilbrigðisþjónustu. Telur landlæknir að í því felist „mikil viðurkenning á gæðum þeirrar vinnu sem embættið vinnur á sviði heilbrigðisupplýsinga.“

Að helstu tölur á heilbrigðissviði berist nú seint eða alls ekki ber ekki vott um gæði. Upplýsingagjöf hefur farið mikið aftur frá undirritun samstarfssamnings hagstofu og landlæknis. Vakin hefur verið athygli á drætti talna um fjölda fæðinga og fjölda látinna.

Ísland er aftast á merinni meðal Norðurlandanna og landa Evrópu með upplýsingagjöf um vikulegan fjölda látinna inn í gagnagrunn Eurostat. Hvernig sú staðreynd ber vitni um gæði reynir á heilbrigða skynsemi landsmanna.Eurostat vikur 260624

Ur arssk EL vidurkenning a gaedum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband