Leita í fréttum mbl.is

Dreifiritið staðfestir skaðsemi efnanna

Myndin sýnir dreifingu hlutfalls landsmanna 29 landa Evrópu (punktur á grafinu fyrir hvert land) sem þáðu frumbólusetningu og fyrstu örvunarsprautuna gegn Covid-19 á lóðrétta ásnum og meðaltal mánaðarlegra umframdauðsfalla frá janúar 2022 til og með apríl 2024 á lárétta ásnum. Að leitnilína punktanna hallar upp til hægri sýnir að hærra hlutfall umframdauðsfalla fylgir hærra hlutfalli bólusetninga.

Bólusetningar gegn Covid-19 byggðu í upphafi á forsendum sýkinga- og smitvarna. Fljótlega varð ljóst að bóluefnin uppfylltu ekki væntingar um smitvörn en þrátt fyrir það var bólusetningum framhaldið með þeim rökstuðningi að þau drægju úr sjúkdómsáhrifum og fækkuðu dauðsföllum. Myndin sýnir að sá rökstuðningur stenst ekki frekar en sá fyrri. Ef bóluefnin hefðu fækkað dauðsföllum hefði leitnilínan hallað niður frá vinstri til hægri.Dreifirit boluset & umframdf

Punkturinn fyrir Ísland lenti út fyrir grafið til hægri með 68,8% bólusetningarþekju og 38,5% hlutfalli umframdauðsfalla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband