Leita í fréttum mbl.is

Auglýsingin sem féll í grýttan jarðveg

Margir muna auglýsinguna í Morgunblaðinu í maí 2021 á upphafsvikum Covid bólusetninganna. Í auglýsingunni var almenningur hvattur til að tilkynna aukaverkanir í kjölfar bólusetninga til Lyfjastofnunar eins og vera ber. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, var óhress með auglýsinguna af ýmsum ástæðum og þar á meðal að hún taldi upptalningu á hugsanlegum aukaverkunum af völdum bóluefnanna vera „óstaðfestar og jafnvel kolrangar.“ 

Nú þegar liðin eru þrjú ár frá því auglýsingin birtist er morgunljóst öllum sem til þekkja að listinn í auglýsingunni um hugsanlegar aukaverkanir af völdum bóluefnanna er hvergi nærri tæmandi. Það geta þúsundir Íslendinga vottað sem daglega takast á við eftirmál efnanna á eigin heilsu. Í neðsta boxið um andlát geta fjölskyldur hundruða einstaklinga sem látist hafa fyrir aldur fram hakað.Auglysing aukaverkanir mai 2021 mbl

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband