Leita í fréttum mbl.is

Aðalatriðið í úrskurði Evrópudómstólsins

Af ókunnum ástæðum hefur meginstraumsmiðlum láðst að greina frá aðalatriðinu í niðurstöðu Evrópudómstólsins þar sem hann fjallaði um samninga framkvæmdastjórnarinnar um kaup á covid bóluefnum af lyfjaframleiðendum. Dómstóllinn kvað upp úrskurð um að framleiðandi efnanna beri ábyrgð á skaða sem orsakast af galla í framleiðslunni.(klippan er úr fréttatilkynningu Evrópudómstólsins)

the General Court states that a producer is liable for the damage caused by a defect in its product and its liability cannot be limited or excluded vis-à-vis the victim by a clause limiting, or providing an exemption from, liability under Directive 85/374.

Niðurstaða Evrópudómstólsins gerir skaðleysisgrein kaupsamnings Evrópusambandsins og einstakra landa, þar á meðal Íslands, á bóluefnum af lyfjaframleiðendum marklausa og eru lyfjaframleiðendur ábyrgir vegna skaða sem gölluð mRNA bóluefnin valda.Skaðleysisgreinin nullud ef efnid er gallad


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband