25.7.2024 | 12:34
Dánartíđni ungbarna hćkkar um 64% og nýbura um 47% milli ára
Hagstofa Íslands hefur náđ ađ taka saman tölur um fćđingar og andlát á árinu 2023. Dánartíđni nýbura (ţ.e. barna sem látast innan 28 daga frá fćđingu) hćkkar um 47% á milli ára og dánartíđni ungbarna (ţ.e. barna sem látast á fyrsta aldursári) hćkkar um 64% reiknađ af 1.000 lifandi fćddum börnum. Sé dánartíđni barnanna reiknuđ miđuđ viđ međaltal áranna 2018 og 2019 kemur í ljós ađ dánartíđni nýbura hefur hćkkađ um 56% og ungbarna um 64% pr. 1.000 lifandi fćđingar.