Leita í fréttum mbl.is

Dánartíđni ungbarna hćkkar um 64% og nýbura um 47% milli ára

Hagstofa Íslands hefur náđ ađ taka saman tölur um fćđingar og andlát á árinu 2023. Dánartíđni nýbura (ţ.e. barna sem látast innan 28 daga frá fćđingu) hćkkar um 47% á milli ára og dánartíđni ungbarna (ţ.e. barna sem látast á fyrsta aldursári) hćkkar um 64% reiknađ af 1.000 lifandi fćddum börnum. Sé dánartíđni barnanna reiknuđ miđuđ viđ međaltal áranna 2018 og 2019 kemur í ljós ađ dánartíđni nýbura hefur hćkkađ um 56% og ungbarna um 64% pr. 1.000 lifandi fćđingar.Ungbarnad og nyburadaudi 22 og 23


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband