Leita í fréttum mbl.is

Æxlunarfærin sluppu ekki

Ekki horfir gæfulega um þróun frjósemi á árinu sem er að líða því lifandi fæddum börnum á Landspítalanum fækkaði um 7,2% og fæðingum um 6,7% á fyrstu sex mánuðum ársins. Ekkert af líffærakerfunum virðist komast óskaddað frá bólusetningunum með mRNA efnunum við Covid-19 eins og starfsemi æxlunarfæra landsmanna sýnir. Stefnir því í að Hagstofan geti þriðja árið í röð notast við óbreytta fyrirsögn fréttar af frjósemi sem yrði að ári: „Frjósemi aldrei verið minni en 2024”.

Línuritið sýnir þróun fjölda kvenna á barneignaaldri og fjölda fæðinga (báðar stærðir settar á 100 2019). Að skýra fækkun fæðinga á síðustu misserum sem eðlilega í kjölfar fjölgunar barneigna eftir innilokanir er ekki lengur trúverðugt.

IMG_0052


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband