5.11.2024 | 13:04
Starfsmenn neyđarmóttöku og hjúkrunarheimila afţakka mRNA bóluefniđ
Af heilbrigđisstarfsmönnum á neyđarmóttöku í USA afţökkuđu 84,7% Covid mRNA bólusetningu á síđasta vetri samkvćmt nýjum tölum Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC). Einungis 10,5% starfsmanna hjúkrunarheimila ţáđu Covid bóluefniđ. Taliđ er ađ tölurnar endurspegli algeran trúnađarbrest starfsmanna í heilbrigđisţjónustu í garđ eftirlitsstofnana og yfirmanna.