Að Ísland hafi mælst með hæsta mánaðarlegt hlutfall umframdauðsfalla í Evrópu í október er ekki í fyrsta sinn og hefur landið verið í hópi Evrópuþjóða með hlutfallslega flestu dauðsföllin í mörg ár. Taflan sýnir hlutföll Íslands í samanburði við nágrannaþjóðirnar í Skandinavíu frá miðju ári.