Leita í fréttum mbl.is

Skilyrði fyrir innköllun mRNA efnanna augljóslega uppfyllt

Í nóvember s.l.voru birtar niðurstöður rannsóknar sem fjallaði um lyfjainnkallanir á síðustu áratugum og hvaða skilyrði voru lögð til grundvallar innköllun. Tilefni rannsóknarinnar var að kanna hvort skilyrði innköllunar væru uppfyllt í tilviki Covid-19 mRNA bóluefnanna. Höfundar rannsóknarinnar visa til verkjalyfsins Vioxx sem Merck fékk markaðsleyfi fyrir 1999 og var innkallað 2004 eftir að 20 milljónir höfðu neytt lyfsins, af hverjum 88.000 til 139.000 höfðu fengið hjartadrep sem leiddu til dauða 30% til 40%. Aðgerðir eftirlitsaðila gagnvart Merck um innköllun  á grundvelli fyrirliggjandi gagna um alvarlegar aukaverkanir lyfsins töfðust þá líkt og nú virðist vera staðreyndin með mRNA covid efnin. Niðurstöður rannsóknarinnar eru að skilyrði til innköllunar covid mRNA efnanna séu uppfyllt. Benda þeir á mikilvægi aðgengis almennings að gögnum klínískra rannsókna og hvetja til aukins gegnsæis af hálfu lyfjaframleiðenda og meiri árvekni eftirlitsaðila.IMG_0297

IMG_0299

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband