Leita í fréttum mbl.is

Heldur Ísland efsta sćti umframdauđsfalla Evrópuţjóđa 2024?

Lesendum Morgunblađsins til glöggvunar sýnir súluritiđ ţróun dánartíđni frá árinu 2011. Ađ árunum 2016 og 2022 undanskyldum hefur dánartíđnin ekki veriđ hćrri á Íslandi en hún var á árinu 2023 og ţví miđur virđist dánartíđni yfirstandandi árs hćkka frá árinu 2023. Sé íslenska dánartíđnin borin saman viđ dánartíđni 26 Evrópuţjóđa á vefsíđu Mortality Watch kemur í ljós ađ aldursleiđrétt umframdánartíđni ársins 2022 setur Ísland í annađ sćti ţjóđa Evrópu og á árinu 2023 er Ísland međ hćstu umframdánartíđni í Evrópu. Umfjöllun Embćttis landlćknis og frásögn Morgunblađsins um ţróun dánartíđni á Íslandi gefur hćpna mynd og skiljanlega lćtur landlćknir alţjóđlegan samanburđ dánartíđninnar á Íslandi síđustu tvö árin eftir bólusetningaráriđ mikla í engu getiđ.Danartidni og MW


mbl.is Ólíkar dánarorsakir karla og kvenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband