31.12.2024 | 09:41
Heldur Ísland efsta sćti umframdauđsfalla Evrópuţjóđa 2024?
Lesendum Morgunblađsins til glöggvunar sýnir súluritiđ ţróun dánartíđni frá árinu 2011. Ađ árunum 2016 og 2022 undanskyldum hefur dánartíđnin ekki veriđ hćrri á Íslandi en hún var á árinu 2023 og ţví miđur virđist dánartíđni yfirstandandi árs hćkka frá árinu 2023. Sé íslenska dánartíđnin borin saman viđ dánartíđni 26 Evrópuţjóđa á vefsíđu Mortality Watch kemur í ljós ađ aldursleiđrétt umframdánartíđni ársins 2022 setur Ísland í annađ sćti ţjóđa Evrópu og á árinu 2023 er Ísland međ hćstu umframdánartíđni í Evrópu. Umfjöllun Embćttis landlćknis og frásögn Morgunblađsins um ţróun dánartíđni á Íslandi gefur hćpna mynd og skiljanlega lćtur landlćknir alţjóđlegan samanburđ dánartíđninnar á Íslandi síđustu tvö árin eftir bólusetningaráriđ mikla í engu getiđ.
![]() |
Ólíkar dánarorsakir karla og kvenna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |