25.2.2025 | 06:43
Snúningshurðin
Að hátt settir starfsmenn opinberra lyfjaeftirlitsaðila geti gengið að vel launuðum stjórnunarstörfum hjá lyfjaframleiðendum vísum, svo framarlega sem þeir stuðli með ákvörðunum sínum hjá eftirlitsaðilanum að jákvæðri meðferð umsókna um markaðsleyfi lyfjum til handa, skapar mikla hættu á ákvörðunum þar sem heilsufarslegir hagsmunir almennings víkja fyrir fjárhagslegum hagsmunum hluthafa lyfjaframleiðenda. Viðhengd frásögn um starfsskipti byrjar ekki að lýsa þessu ólánsfyrirkomulagi en afleiðingarnar leyna sér því miður ekki.