13.4.2025 | 15:00
Neikvæð smitvörn - virkilega?
Vilji menn auka líkurnar á að sýkjast af árlegu inflúensunni er fátt hjálplegra til þess en að þiggja árlegu inflúnsusprautuna. Niðurstöður rannsóknar á 54.400 heilbrigðisstarfsmönnum Cleveland Clinic sjúkrahússins, sem er samkvæmt könnunum meðal bestu heilbrigðisstofnana Bandaríkjanna, voru þeim sem létu sprauta sig við flensunni í vetur 27% hættara við að veikjast af flensunni en þeim sem ekki létu sprauta sig.