Leita í fréttum mbl.is

Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?

Furðulegt er að sjá traustsyfirlýsingu Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis í svari við fyrirspurn um RS mótefnið; „Við berum fullt traust til Sanofi og til AstraZeneca sem lyfjaframleiðanda. Það er engin ástæða til annars." Hrikaleg reynsla embættis landlæknis af Covid bóluefnaframleiðslu AZ virðist engin áhrif hafa á ákvörðun embættisins að kaupa RS mótefnið fyrir hvítvoðunga landsmanna. Að hafa neyðst til að hætta notkun Covid bóluefnis AZ þegar alvarlegar aukaveranir bóluefnisins hérlendis voru orðnar svo margar að jafnvel sóttvarnalækni blöskraði. Í töflunni sést hvernig covid bóluefni AZ hefur reynst margfalt hættulegra heilsu almennings en efni Pfizer sem valdið hefur heilsubresti þúsunda og ótímabærum dauðdaga hundruða Íslendinga. Svo hættulegt reyndist covid bóluefni AZ heilsu almennings að lyfjaframleiðandinn neyddist til að hætta framleiðslu og sölu efnisins á heimsvísu.IMG_5880


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Þorgeir Eyjólfsson
Þorgeir Eyjólfsson

Höfundur er eftirlaunaþegi

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband